Umboðsmaður barna

Ef þú ert undir lögaldri og telur að á þér sé brotið er ráðlegt að leita til Umboðsmanns barna. 

Hann gætir þess að réttindi barna og unglinga séu virt og hagsmuna þeirra sé gætt. 
 
Umboðsmaður barna leiðbeinir þér hvert þú átt að snúa þér til að fá lausn á þínum málum.
 
Umboðsmaður barna
Laugavegi 13, 2. hæð
Reykjavík
 
Sími: 552-8999
Gjaldfrjálst númer: 800-8999
Heimasíða: www.barn.is