Bókin: Hvað kosta ég?

Opna flettibókina í sér síðu:

Bók sem kynnir einföld fjármálahugtök með stuttum og hnitmiðuðum texta. Hún inniheldur fjölda verkefna og umræðuefna sem eiga að vekja áhuga unglinga á eigin fjármálum og fjármálakerfinu. 

Meðal annars er rætt um fjárræði, vexti, sparnað, samskipti við banka, FIT greiðslur, SMS lán, verðmæti, launaseðla og skatta.

Bókin er tilvalin til fjármálafræðslu í grunn- og framhaldsskólum. Einnig er hún frábær fjárfesting fyrir foreldra og aðstandendur ungs fólks.

Útsöluverð: 1.990 kr. í helstu bókabúðum. 

Pantanir fyrir grunnskóla og endursöluaðila:

Páll Guðbrandsson

pall@skolavefurinn.is