Fræðsla um fjármál

 
September 1 2011, 1 Comment

Þeir sem eru ófjárráða ráða sjálfir hvað þeir gera við sjálfsaflafé sitt.

Sjálfsaflafé getur til dæmis verið: 

Sjö heilræði í bankaviðskiptum
Fri, 09/02/2011 - 09:21,

Kannanir hafa sýnt að sögulega er hlutfall Íslendinga sem telja sig bundna tryggðarböndum við bankann sinn hátt miðað við þjóðir í kringum okkur. Hér eru nokkur heilræði í bankaviðskiptum

Fimm leiðir fyrir foreldra til að gera börnin sín meðvitaðri um peninga.
Fri, 09/02/2011 - 09:21,

Fimm góð ráð fyrir foreldra til að gera börn og unglinga meðvitaðri um peninga. 

Lærum á peninga með því að fara saman að versla
Fri, 09/02/2011 - 09:19,

Það getur verið mjög lærdómsríkt fyrir börn og unglinga að fara með foreldrum sinum að versla. Þannig læra þau á peninga og hvað hlutirnir kosta. Hægt er að gera verslunarferðina bæði skemmtilega og fræðandi ef viljinn er fyrir hendi.  

Nemendur Austurbæjarskóla fá fyrstu eintökin af Hvað kosta ég?
Fri, 09/02/2011 - 09:18,

Nemendur tíunda bekkjar Austurbæjarskóla fengu afhent fyrstu eintökin af Hvað kosta ég? í verslun Eymundsson á Skólavörðustígs á fimmtudaginn.  Bókin fæst nú til sölu í Eymundsson og Hagkaupum um land allt. 

Heimsókn í Leynifélagið
Fri, 09/02/2011 - 09:17,

Á nýlegum fundi hjá Leynifélaginu á Rás 1 var meðal annars rætt um peninga, gull og seðlabanka. 

Hlusta má á fundinn hér á þessari slóð

Fjögur góð ráð varðandi útsölur og tilboð
Fri, 09/02/2011 - 09:14,

Það er skynsamlegt að versla á útsölum. Hér eru fjögur góð ráð til að hafa í huga þegar þær skella á. 

Mega unglingar gera samning um viðbótalífeyrissparnað?
Thu, 09/01/2011 - 10:14,

Mega unglingar gera samninga um viðbótalífeyrissparnað?

Ráða unglingar því sjálf hvað þau gera við peningana sína?
Thu, 09/01/2011 - 10:13,

Þeir sem eru ófjárráða ráða sjálfir hvað þeir gera við sjálfsaflafé sitt.

Sjálfsaflafé getur til dæmis verið: 

Mega unglingar stofna til skulda?
Thu, 09/01/2011 - 10:11,

Mega ófjárráða skulda?

Pages