Kannanir hafa sýnt að sögulega er hlutfall Íslendinga sem telja sig bundna tryggðarböndum við bankann sinn hátt miðað við þjóðir í kringum okkur. Hér eru nokkur heilræði í bankaviðskiptum
Með óvissu efnahagsástandi og auknum kröfum um beint lýðræði mun ungt fólk í dag þurfa að taka þátt í stórum ákvörðunum sem hafa mikil áhrif á líf þeirra.