Mega ófjárráða skulda?
Umboðsmaður barna, Margrét María Sigurðardóttir og Auður Kristín Árnadóttir hjá embætti umboðsmanns barna ræða um hvernig unglingar mega ekki stofna til skulda og jafnframt hvernig ekki megi beina innheimtuaðgerðum gegn þeim sem eru ófjárráða.
- Unglingar mega sem sagt ekki fá yfirdráttaheimild, önnur lán né kreditkort.
- Ef einhver telur unglinga eða börn undir lögaldri skulda sér pening, er þeim óheimilt að beina innheimtuaðgerðum gegn þeim.
Nánar um réttindi ófjárráða á vef Umboðsmanns barna
Category: