Gott er að hafa vaðið fyrir neðan sig í fjármálum. Þar á meðal með því að eyða ekki meiru heldur en þú hefur í tekjur.
Reiknivélin hér að neðan sýnir þér hvort þú eyðir meiru en þú aflar.