heilræði

featured
September 2 2011, 0 Comments

Það er skynsamlegt að versla á útsölum. Hér eru fjögur góð ráð til að hafa í huga þegar þær skella á. 

Sjö heilræði í bankaviðskiptum
Fri, 09/02/2011 - 09:21,

Kannanir hafa sýnt að sögulega er hlutfall Íslendinga sem telja sig bundna tryggðarböndum við bankann sinn hátt miðað við þjóðir í kringum okkur. Hér eru nokkur heilræði í bankaviðskiptum

Lærum á peninga með því að fara saman að versla
Fri, 09/02/2011 - 09:19,

Það getur verið mjög lærdómsríkt fyrir börn og unglinga að fara með foreldrum sinum að versla. Þannig læra þau á peninga og hvað hlutirnir kosta. Hægt er að gera verslunarferðina bæði skemmtilega og fræðandi ef viljinn er fyrir hendi.  

Fjögur góð ráð varðandi útsölur og tilboð
Fri, 09/02/2011 - 09:14,

Það er skynsamlegt að versla á útsölum. Hér eru fjögur góð ráð til að hafa í huga þegar þær skella á. 

Gerðu það sjálf(ur). Það borgar sig.
Thu, 09/01/2011 - 10:04,

Hægt er að spara sér ýmis konar útgjöld með því að gera hlutina sjálf(ur). Amma tók jú slátur sjálf en keypti það ekki úti í búð og afi fór ekki með bílinn út í bæ til að láta þvo hann heldur gerði það sjálfur.