Jólagjafalistinn þinn

Gott er að setja sér markmið fyrir jólainnkaupin eins og annað. Rannsóknarmiðstöð verslunarinnar gaf nýverið út spá um jólaverslunina og býst við að Íslendingar eyði 60 milljörðum í verslunum landsins í nóvember og desember. Jafnframt kemur þar fram að hver Íslendingur eyðir að meðaltali 38.000 krónum í jólahaldið.

Hér má finna reiknivél sem aðstoðar þig við skipulagninguna og forðar þér frá því að lenda í vandræðum í jólaösinni.