sparnaður

Lærum á peninga með því að fara saman að versla
Fri, 09/02/2011 - 09:19,

Það getur verið mjög lærdómsríkt fyrir börn og unglinga að fara með foreldrum sinum að versla. Þannig læra þau á peninga og hvað hlutirnir kosta. Hægt er að gera verslunarferðina bæði skemmtilega og fræðandi ef viljinn er fyrir hendi.  

Heimsókn í Leynifélagið
Fri, 09/02/2011 - 09:17,

Á nýlegum fundi hjá Leynifélaginu á Rás 1 var meðal annars rætt um peninga, gull og seðlabanka. 

Hlusta má á fundinn hér á þessari slóð

Gerðu það sjálf(ur). Það borgar sig.
Thu, 09/01/2011 - 10:04,

Hægt er að spara sér ýmis konar útgjöld með því að gera hlutina sjálf(ur). Amma tók jú slátur sjálf en keypti það ekki úti í búð og afi fór ekki með bílinn út í bæ til að láta þvo hann heldur gerði það sjálfur.