Hægt er að spara sér ýmis konar útgjöld með því að gera hlutina sjálf(ur). Amma tók jú slátur sjálf en keypti það ekki úti í búð og afi fór ekki með bílinn út í bæ til að láta þvo hann heldur gerði það sjálfur.