Útborgun

Í hvað fara skattpeningarnir 2012? Skemmtileg uppsetning hjá DataMarket.
Wed, 08/31/2011 - 12:32,

DataMarket hefur nú birt Fjárlög ársins 2012 á einfaldan og skemmtilegan hátt. Þar er hægt að sjá áætlað er að rekstur ríkisins verði rúmlega 539 milljarðar en það er hækkun um 23 milljarða frá 2011.