Kynning

Nemendur Austurbæjarskóla fá fyrstu eintökin af Hvað kosta ég?
Fri, 09/02/2011 - 09:18,

Nemendur tíunda bekkjar Austurbæjarskóla fengu afhent fyrstu eintökin af Hvað kosta ég? í verslun Eymundsson á Skólavörðustígs á fimmtudaginn.  Bókin fæst nú til sölu í Eymundsson og Hagkaupum um land allt.