Fjármálaskólinn fyrir ungt fólk

Vertu klár í fjármálum!

Vefsíða Fjármálaskólans styður við bókina Hvað kosta ég? Hér má finna upplýsingar, myndbönd og reiknivélar sem gagnast ungu fólki sem vill læra um fjármál og ábyrga meðhöndlun peninga. 

Hvað viltu vita? Hér eru skýringar á hugtökum sem tengjast fjármálum. Hvað er verðbólga? Útsvar? Raunvextir? Hvað kostar að reka bíl? Kynntu þér málið og hafðu hlutina á hreinu. 

Hvað segir unga fólkið? gefur þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í fjármálum tækifæri á að tjá sig.

Fjármálaskólinn býður líka upp á námskeið fyrir þá sem vilja auka enn frekar við skilning sinn.